Opnunartími: 10-17 | Sími: 551 5995 | Netfang: celsus@celsus.is

ACAI 7 tegundir af ofurberjum

Acaiber, noni, hindber, granatepli, sólber, kirsuber og bláber. Þessi ofurberjablanda er pökkuð af næringu og andoxunarefnum.

Vinnslu- og geymsluaðferðin varðveitir næringaefnin vel. ORACA  er alþjóðastaðall fyrir andoxunarmagn í dagskammt sem er 1041 TE.  Það jafngildir 85gr af ferskum berjum. Frábært í boost, hrært i vatni, saman við AB mjólk á mognanna, eða í frostpinna fyrir börnin.