CC Flax inniheldur mulin hörfræ þar sem eru ríkasta uppspretta lignans er í fínmöldum trefjahýði. Rannsóknir birtar í viðurkenndum vísindaritum sýna að lignans er mikilvægt fyrir hormónaheilsu beggja kynja. Lifestream lífrænt ræktuðu hörfræin innihalda tvöfalt meira magn lignans en almenn hörfræ, þau eru lífrænt ræktuð í næringaríkum jarðvegi án skordýraeiturs.
Mulin hörfræ – rík af Lignans • Trönuberjafræ • Kalk úr hafþörungum