Celsus leitast við að bjóða upp á hágæða lífrænar og hreinar vörur sem standa undir væntingum neytenda.
Allar okkar vörur eru lífrænt ræktaðar og lausar við efnafræðilega samsett innihaldsefni.

Lífræn næringarefni, húðfegrunarvörur án aukaefna, hjúkrunarvörur og græn sáralækning. Vísindarannsóknir og staðfest virkni um árangur á  hjúkrunarvörum okkar, hefur birts í viðurkenndum læknaritum.
Vörumerkin sem við bjóðum upp á eru aðeins af bestu gæðum og mörg verðlaunuð.

Við veitum upplýsingar og ráðgjöf eftir bestu getu og vísum á aðra fagaðila þegar við á.

Við hvetjum fólk til að taka ábyrgð á eigin heilsu og viljum efla vitund um heilsufarslega fyrirhyggju.


Anna Björg Hjartardóttir
Framkvæmdastjóri

Anna, stofnaði Celsus1995, með lífræna næringu og heildræna heilsu sem grunnstefnu.

Þórarinn Bjarnason
Vörustjóri

Tóti er allt í öllu er viðkemur vörulager og allskonar skipulagsmálum sem þar að snúa.

Helga Margrét Clarke
Hjúkrunarfræðingur

Helga veitir heilsufarsmælingar og ráðgjöf ásamt því að sjá um hjúkrunarvörusvið.

Anita Hafdís Björnsdóttir
Grafískur hönnuður

 Anita hannar bæklinga, auglýsingar og fleira kynningarefni fyrir okkur.