Dr. Barman ́s tannbursti burstar allar þrjár hliðar tannanna samtímis

Hönnun Dr. Barman’s tannburstans er einkaleyfisvernduð og ekki sambærilegur tannbursti á markaðnum. Hönnun burstans styður rétta tannburstun án óþæginda og gefur góða burstun milli tanna og tannholds.
Burstinn stjórnast auðveldlega eftir tönnunum. Hreinsar vel erfiða fleti, aftan á öftustu jaxla, innri og ytri fleti. Mjúk hár á tannholdið, stífari hár á glerunginn.
Skávinkill mjúku háranna burstar vel meðfram tannholdskanti.
Dreifir flúorinu jafnt á alla fleti tannanna. Auðveldur í notkun fyrir börn, fullorðna og hreyfiskerta.
Hreinar tennur spara fyrirhöfn og tannlæknakostnað! Meðmæli íslenskrar tannlækna.

“Klíniskar samanburðar rannsóknir við hefðbundna tannbursta sýna að bestur árangur af tannhreinsun næst með Dr. Barman ́s tannbursta í öllum aldurshópum. ”Journal of Clinical Periodaontolog, Am Jour of Orthodontics, vol.130 1/06

Hreinsar 27% meiri tannsýklu en venjulegir burstar.
Heilbrigðari tannhold minni blæðing.
Léttara að ná á erfiðustu tannfleti.
Auðveldara að ná tökum á burstunartækni. Léttara að aðstoða börn.

Verðlaun: “Brigth Smiles Futures Award”, “Health Education Award”, “Design Inventor s” Noregi.

 

 

Dr-Barmans-tegninger

 

 

Árangur af notkun

Niðurstöður sýna að Dr. Barman’s burstinn fjarlægir allt að 27% meiri tannsýklu en hefðbundnir tannburstar*

Í  umfjöllun í breska dagblaðinu Daily Mail um 5 bestu tannhirðuvörurnar var Dr.Barman’s besti tannburstinn.

Dr. Barman’s burstinn hefur unnið til fjölda viðurkenninga og verðlauna, „Golgate Bright Future Bright Smiles Award“ ofl.  Má lesa um verðlaun og rannsóknir á heimasíðu dentaco; www.dentaco@no

Dr. Barman’s burstinn stjórnast á eðlilegan hátt eftir tanngarðinum og dreifir tannkreminu jafnt á alla fleti tannanna.  Auðvelt er fyrir börn og fullorðna að ná réttum tökum á tannburstuninni.  Börn verða áhugasamari þegar þægilegra og einfaldara er að bursta tennurnar.

Dr. Barman’s er fyrir börn og fullorðna:
3 stærðir: Child 0-6 ára, Compact 6-12 ára,  Regular 13 ára og fullorðnir


dr_barmans_superbrush__02097.1405426728.1280.1280

 

 

Tab content

Fjölmargar rannsóknir hafa sýnt fram á kosti og betri burstun Dr. Barman’s tannburstans bæði hjá börnum og fullorðnum.
Smellið hér til að lesa meira. 

Tab content