Mælum með Spf 10 varnarstuðli fyrir húð sem sjaldan brennur og eins á húðsvæði sem eru þolnari eða þegar fengið góðan lit. Tilvalið fyrir þá sem sem eru stutta stund úti og veikari sólarstyrk. SPF 10 stendur fyrir að 1/10 hluti UVB geislanna sleppur í gegn, því blokkerar vörnin 90% af UV geislunum að komast að húð okkar. Eins og allar okkar varnir gefur SPF10 hæstu mögulegu vörn gegn UVA yfir 90% vörn.
Áhrifaríkt gegn húðskaða, húðþurrki og öldrun húðarinnar.
INNIHALD
Aqua. Propylene glycol. Ethylhexyl salicylate. Butane. Octocrylene. Butyl methoxydibenzoylmethane. Palmitic acid. Propane. Stearic acid. VP/Hexadecene copolymer. Isobutane. Polysorbate 20. PVP. Triethanolamine. Glycerin. Dimethicone. Disodium EDTA 150ml
Umsagnir
Engar umsagnir komnar