Stærð: Fullorðnir
„Það er auðveldara að breyta vöruhönnun en að breyta vana fólks“ Dr Barman
Dr. Barman´s tannburstinn hreinsar allar þrjár hliðar tannanna samtímis. Tannburstinn stjórnast á eðlilegan hátt eftir tanngarðinum og dreifir tannkreminu jafnt á alla fleti tannanna. Tannholdskanturinn hreinsast betur og skaðast ekki af rangri burstun því yst í burstanum eru skásetu hárinmjúk fyrir tannholdskanntinn og innar eru hörð hár sem hreinsa tennurnar.
Fjarlægir allt að 27% meiri tannsýklu en hefðbundnir tannburstar*
Stærðir | 0-6 ára | 7 – 12 ára |fullorðnir
Burstinn er hannaður af norskum tannlæknaprófessor, Dr. Barman´s tannburstinn hefur unnið til fjölda verðlauna og viðurkenninga:
Verðlaun:
“Brigth Smiles Futures Award” “Health Education Award” “Design Inventor s Noregi“ www.dentaco@no
Í umfjöllun í breska dagblaðinu Daily Mail um 5 bestu tannhirðuvörurnar og var Dr.Barman´s Superbrush besti tannburstinn í flokki tannbursta.
Auðvelt er fyrir börn og fullorðna að ná réttum tökum á tannburstuninni. Börn verða áhugasamari þegar þægilegra og einfaldara er að bursta tennurnar.
Börn og fatlaðir sem þurfa aðstoð: Börnum og foreldrum gengur mun betur og líður betur með að nota Dr. Barman burstann. Tannburstinn er mikið tekinn inn á sambýli fatlaðra þar sem mun betur gengur að veita aðstoð með þessarri hönnun, ekki er hætta á að meiða eða missa af að hreinsa einhverja fleti tannanna. Tannholdskanturinn hreinsast betur og skaðast ekki af rangri burstun.
SMELLÐI Á LESA MEIRA fyrir myndband og ítarlegri fræðslu.