OTOVENT við undirþrýstingi í miðeyra

OTOVENT er fyrsta hjálp við meðhöndlun á undirþrýstingi í miðeyra hjá börnum og fullorðnum.
Þrýstingsjöfnun í miðeyra er þekkt og mikilvægt ferli við meðhöndlun á undirþrýstingi og vökva í miðeyra. Venjulega verður þrýstingsjöfnun í miðeyra við það að kyngja eða geispa. Ef jöfnunin er ófullnægjandi verður undirþrýstingur í miðeyranu og með tímanum fer að myndast vökni og slím sem safnast þar fyrir. Eftir því sem á líður verða auknar bólgubreytingar í slímhúiðnni, þrýstingur í miðeyranu eykst, heyrnin skerðist og líkur aukast á eyrnabólgum. Ef undirþrýstingur er ekki meðhöndlaður getur það leitt til krónískra eyrnasjúkdóma í framtíðinni.
OTOVENT – aðferðin er vel prófuð og er fyrsta val á meðhöndlun til að forðast röraísetningu í hljóðhimnuna.
Rannsóknir* sýna að OTOVENT aðferðin er árangursrík fyrir bæði börn og fullorðna. Engar þekktar aukaverkanir.
OTOVENT getur verið mikilvæg hjálp í baráttunni við að draga úr notkun sýklalyfja, bendi á umræður um ónæmi við sýklalyfjum og hættuna samfara sýklalyfjaónæmi og nauðsyn þess að finna önnur úrræði.
OTOVENT er skráð sem Medical device class I. Selt í yfir 20 löndum.

 


 img-41

Hvernig virkar OTOVENT?

Þegar blaðran er blásin upp í gegnum nösina myndast yfirþrýstingur í nefkokinu sem jafnar út undirþrýstinginn í miðeyranu gegnum kokhlustina. Við það verður eðlilegur þrýstingur í miðeyranu og heyrnin lagast.

Þegar blaðran er blásin upp í stærð á við greipávöxt er aðferðin rétt framkvæmd og hámarksárangur næst af meðhöndluninni.

Engin neikvæð áhrif hafa komið í ljós í klínískum rannsóknum né tilkynningar um slíkt.

OTOVENT blöðrurnar eru framleiddar sérstaklega til að réttur þrýstingur náist sem þarf til að opna kokhlustina. Ef aðrar blöðrur eru notaðar er ekki hægt að búast við eða tryggja að meðferðin gefi árangur.

 

 
BlasaBlodru-330x330px

 

Hvernig á að nota OTOVENT?

1. Setja blöðruna yfir kantinn á mjórri endanum á nefstykkinu þétt upp að hægri nös með hægri hendi. Halda rúnnaða nefstykkinu þétt upp að hægri nös með hægri hendi. Klemma vinstri nösina með vinstri vísifingri.

2. Anda djúpt inn, loka munninum o gblása upp blöðruna í stærð á við greipávöxt.

3. Endurtaka sama ferli með vinstri nösina. Meðferðin virkar ef barnið finnur þrýstingsaukningu og/eða einn smell í eyranu.

ATH! Hámark 20 uppblásanir í hverja blöðru.


 

page6right

Tab content

  1. Point Prevalence of Barotitis and Its Prevention and Treatment with Nasal Balloon Infl ation: A Prospective, Controlled Study. Stangerup SE, Klokker M, Vesterhauge S, Jayaraj S, Rea P, Harcourt J, Otol Neurotol 25:89-94,2004.
  2. Point prevalence of barotitis in children and adults after flight, and effect of autoinflation. Stangerup SE, Tjernström O, Klokker M, Harcourt J, Stokholm J. Aviat Space Environ Med. 1998 Jan;69(1):45-49.
  3. Non surgical treatment of otitis media with effusion. Hanner P. Indian Journal of Otology Vol.3, No.3 (Sept.97), 101-107.
  4. Barotitis in children after aviation; prevalence and treatment with Otovent. Stangerup SE, Tjernstrom O, Harcourt J, Klokker M, Stokholm J. J Laryngol Otol. 1996 Jul;110(7):625-628.
  5. Conservative treatment of otitis media with effusion by autoinflation of the middle ear. Blanshard JD, Maw AR, Bawden R. Clin Otolaryngol Allied Sci. 1993 Jun;18(3):188-92.
  6. Autoinflation as a Tretmentof Secretory Otitis Media. S. E. Stangerup, MD;J. Sederberg-Olsen, MD; V. Balle, MD. Arch Otolaryngol head Neck Surg. 1992;118:149-152

Tab content