HydroCurc® vinnsluaðferðin gerir túrmerikið vatnsuppleysanlegt og virkjar enn betur curcumin sem er 85% virka efnið í túrmerik.
NaturLock™ vinnsluaðferð sem tryggir að virkni Aloe Vera safans haldist. Aðferðin er einkaleyfisvernduð.
LipiSperse® tækni sem er vísindalega rannsökuð að eykur upptöku og nýtingu í meltingarveginum.
Engu er bætt í innhaldið sem er 100% innsti kjarnasafi úr Aloe vera plöntunni. Engin sykur, sætuefni eða bragðefni. Margir Aloe Vera safar eru þynntir út og eru að auki með hlaupgelinu.
ÁVINNINGAR:
Dregur úr uppþembu, melitngaróþægindum og vanlíðan.
Kemur á heilbrigði meltingarveginum,
Bólgueyðandi og vinnur gegn skaðlegum bakteríum í meltingarvegi.
Hrein lífræn ræktun. Engin viðbættur sykur eða vatn.
Inntaka: 1-2 matsk að morgni, hrista flöskuna það fær hreint turmerikið til að blandast safanum. Gott að geyma í ískáp. 30 daga skammtur – 500ml
Margar athyglisverðar viðurkenndar rannsóknir hafa verið gerðar.
„Bactericidal Activity of Curcumin I Is Associated with Damaging of Bacterial Membrane“
Discussion
Curcumin I is the most active component of turmeric that has been explored for its various biological and medicinal properties [1, 5, 23].
n the present study, we focused upon the antibacterial activity of curcumin I against four genera of bacteria, including those that are Gram-positive (S. aureus and E. faecalis) and Gram-negative (E. coli and P. aeruginosa).
Being an amphipathic and lipophilic molecule, curcumin inserts into liposome bilayers and enhances their permeability [24].