Opnunartími: 10-17 | Sími: 551 5995 | Netfang: celsus@celsus.is

Lifestream Spirulina Blue Performance, 200 töflur, 6 vikna skammtur

3.800 kr.

Betri frammistaða og aukið úthald – BÓNUS 250 TÖFLUR Á SAMA VERÐI OG 200 TÖFLUR, á meðan birgðir endast.

  • Jöfn góð orka allan daginn, mjög gott við streitukvíða
  • Bætir einbeitingu
  • Gott við athyglisbrest og eirðarleysi
  • Hjálp við mikið líkamlegt og andlegt álag, bætir svefn
  • Styrkir ónæmiskerfið, nýjar rannsóknir sýna spirulina getur verið hjálp við veirum og bakteríum
  • 13 vítamín, 16 stein- og snefilefni, 18 aminósýrur, GLA fitusýrur, Omega, Glykogen, Phycocanin, Zeaxanathin, Vanillukjarni

„Finn ekki lengur streitu eða kvíða sem plagaði mig“

“Hafði glímt við kvíða og vanlíðan, leitaði aðstoðar og í þetta sinn  byrjaði ég jafnframt á Spirulina Performance BLUE, með því öðlaðist ég eins og annað líf, varð glaðari og miklu orkumeiri. Fór að geta skipulagt mig og áhugamálið mitt sem er ljósmyndun. Finn ekki lengur streitu eða kvíða sem plagaði mig.”  Hreinn Gottskálksson, verktaki

 

„Get einbeitt mér allan daginn“

“Þegar ég vann að doktorsritgerðinni minni þurfti ég að einbeita mér í 12-14 tíma en með Spirulina BLUE hvarf allur einbeitingarskortur síðdegis og þar með jukust afköstin og úthaldið. Þrátt fyrir aukna orku kom það ekki niður á svefni og hvíld, þvert á móti minni streita og betri svefn. Síðan þá nota ég Lifestream Spirulina Performance BLUE daglega.”

Snjólaug Ólafsdóttir, doktor í umhverfisverkfræði


Lýsing

Betri frammistaða og aukið úthald  –  BÓNUS 250 TÖFLUR 

  • Jöfn góð orka allan daginn, mjög gott við streituálag og kvíða
  • Bætir einbeitingu
  • Gott við athyglisbrest og eirðarleysi
  • Hjálp við mikið líkamlegt og andlegt álag og áföll, bætir svefn

Lífrænt fjölvítamín náttúrunnar 

Gefur heilbrigða orku og einbeitingu allan daginn

13 vítamín, 16 steinefni, 18 aminósýrur, GLA fitusýrur,  omega, phycocayanin, zeaxanthin, vanilla.  Vegan.

Inniheldur 50% meira af Phycocyanin en annað Spírulína. Rannsóknir hafa sýnt að það eflir ónæmiskerfið og styður getu tauga til þess að starfa eðlilega þrátt fyrir streituálag. Phycocyanin er kallað undrasameindin sem eykur virkni mikilvægra ensíma. Eingöngu ræktuð næringaefni, ekkert GMO. Gæðastaðall: ISO 14001, ISO 22000.


Umsagnir (0)

Umsagnir


Engar umsagnir komnar

Be the first to review “Lifestream Spirulina Blue Performance, 200 töflur, 6 vikna skammtur”