Opnunartími: 10-17 | Sími: 551 5995 | Netfang: celsus@celsus.is

Lifestream Bowel Biotics, Fibre+duft, 200g

3.790 kr.

Vinsælasta magaheilsuefnið.
Ráðlagt af meltingarlæknum og heilsusérfræðingum.

Einstök þríþætt formúla og fljótvirkandi árangur hefur aflað Bowel Biotics+ magaduftinu gífurlegra vinsælda, ekki síst meðal þeirra sem reynt hafa flest af því sem í boði er við maga- og ristilvandamálum.


Lýsing

Íslenskir neytendur segja:

“Bowel Biotics+ er það besta og fljótvirkasta sem við höfum prófað,
inntaka er þægileg og bragðlaus og betri líðan strax eftir 5-10 mín”.

Þríþætt innihaldsefni;
Probiotics inniheldur 5 tegundir mjólkurgerla
vinnur á óvinveittum þarmabakteríum
Prebiotics Inulin FOS næring fyrir vinveittar bakteríur
Physillium husk, inniheldur mikið magn trefja

Bowels Biotics+ tryggir reglulegar þarmahreyfingar, kemur á réttu sýrustigi í
þörmum og viðheldur heilbrigðri meltingu og veitir jákvæðum magabakteríum
næringu. inntaka hefur afgerandi jákvæð heilsuáhrif og styrkir ónæmiskerfið.
Eykur nýtingu næringarefna og vinnur gegn aukakílóum. Virkar vel við:

Niðurgangi, hægðatregðu, uppþembu, ristilkrampa- og magaverkjum,
Magabólgu, iðrabólgu( IBS) candida sveppasýkingu, brjóstsviða,
vanlíðan eftir þungan mat og drykki. Nauðsynlegt eftir sýklalyfjakúr.

Bovel Biotics+ fyrir fullorðna eða 12 ára og eldri:
Notkun: 4 tsk x 2 á dag í 2 vikur uppleyst í vatni/djús/boost/jógúrt,–drekka strax
annað glas af vökva á eftir. Má taka inn hvernær sem er en gjarnan 20 minútum
fyrir mat eða eftir. Eftir 2 vikur: 2 tsk x 1-2 á dag.

Innihald: Physillium husks 69%, Inulin Prebiotics 30%, Probiotics
Lactobacillus plantarum, Lactobacillus rhamnosus, Lactobacillus bulgaricus,
Lactobacullus acidophilus, Bifidobacterium bifidum.

Bowel Biotics+ for kids 4-12 ára:
7 tegundir mjólkursýrugerla
Einstök blanda sem gefur sérstaklega góðan árangur í meltingarvegi barna þar
sem gerlaflóran í maga og þörmum barna er önnur en í fullorðnum.

Innihald: Oatbran 29,8% hafrar sem ræktaðir eru í skandinavíu.
Prebiotics Inulin FOS 28%,
Probiotics, 7 mjólkursýrugerlar Physillium husks 10%
Kjörið fyrir börn:
Með órólegan maga, verki og vandamál í ristil
Eftir sýklalyfjakúr
Á streitutíma, óróleika og einbeitingarleysi
Sem fá á ekki nægilegar trefjar úr fæðunni, kemur reglu á hægðir

Notkun:1kúfuð tsk. (5gr) Auðveld inntaka fyrir börn því
duftið er bragðlaust. Inniheldur EKKI; Maltodextrin, sykur, sorbitol, hveiti, litarefni, bragðefni,
engin erfðabreytt efni,100% náttúrulegt. Í blöndunni fyrir börn eru hafrar og þeir innihalda gluten.


Umsagnir (0)

Umsagnir


Engar umsagnir komnar

Be the first to review “Lifestream Bowel Biotics, Fibre+duft, 200g”