CC FLAX

CC FLAX 200 gr

Hörfræ mulin – Lignans    Trönuberjafræ mulin • Kalkþörungar

Lífrænt ræktuð fræ tryggir að næringaefnin eru til staðar. Nauðsynleg næring fyrir heilbrigði kvenna á öllum aldri

 

Lignans úr muldum hörfræjum er ríkt af estrogenum gagnast vel við fyrirtíðaspennu getur dregið verulega úr óþægindum á breytingarskeiði með því að koma í stað þess estrogens sem hefur tapast.

CC Flax gefur frábæran árangur við fyrirtíðarspennu tilfinningasveiflum, hitakófi,svitaköstum, svefnleysi, pirringi, húðþurrk, bjúg.  Fjöldi rannsóknir hafa verið gerðar um virkni jurtaestrogena – virkast af þeim er  lignans sem er talið geta seinkað breytingaskeiði. Lignans gagnast konum á öllum aldri og líka eftir tíðahvörf. Inniheldur ekkert soya. Rannsóknir sýna að lignas dregur úr fituupptöku.  Meðmæli kvenna um að

regluleg inntaka fækkar kilóunum fljótt með lítilli fyrirhöfn og auðveldara er að halda

kjörþyngd. Hörfræ innihalda mikið er af bæði leysanlegum- og óleysanlegum trefjum.

Lignans er EINUNGIS að finna trefjahýði hörfræja og nýtist aðeins úr muldum fræjum. Það finnst ekki í hörfræjaolíunni  til gagns.

    . Grænmetisætur og asíubúar hafa mikið magn af lignans                                                                                   

Hörfræ Omega-3 Mulin hörfræ eru rík af Omega 3 ALA fitusýrum sem styðja heilbrigði hjartans, eykur starfs- og lærdómshæfni heilans, eflir ónæmiskerfið og lækkar kolestrólfitu í blóði. Hægir á hrörnun líkamans. Húðin verður frísklegri, mýkri og unglegri.

 

Trönuberjafræ koma í veg fyrir vökvasöfnun og bjúg.

Trönuber styðja starfsemi nýrnanna að viðhalda réttu vökvajafnvægi líkamans og losa um vökvasöfnun,

CC Flax er því heilbrigð aðferð til vökvalosunar og þyngdarstjórnunar.

Fjöldi rannsókna hefur sýnt fram á virkni trönuberja fyrir heilbrigði og styrkingu þvagfærakerfis, trönuber hamla viðloðun baktería við þvagfærin og hindra þar með þvagfærasýkingar.*

Hjarta – Magi – Tannheilsa Rannsóknir sýna að trönuber eru vörn fyrir hjarta og æðakerfi– sérstaklega æðakölkun. Trönuber eru talin fyrirbyggir maga- og meltingasár. Trönuber stuðla einnig að heilbrigðu tannholdi, draga úr tannsýklu, tannsteini og bæta tannheilsu almennt.

Trönuberjafræ hafa sömu eiginleika og heil trönuber en hærra hlutfall af nauðsynlegum fitusýrum og andoxunarefnum. Trönuberjafræin hafa líka meira magn af mikilvægum fenólum, heilum prótínum, andoxunarefnum, verndandi plöntuestrógenum og trefjum en heil ber. Rík af andoxunarefnum sem vinna gegn ótímabærri öldrun.

*Howel AB Journal of the American Medical Associaton june 2002 287:3082

 

Kalkþörungar* + magnesium og steinefni

Lifestream þörungakalk sem vex í hafinu er lífrænt vottað og ríkt af kalki + magnesíum auk fjölmargra annara stein- og snefilefna. Kalk er mikilvægt fyrir tennur, tannhold, beinin, taugaboð vöðva, starfsemi hjartans, falleg mjúka húð og væran svefn. Rannsóknir hafa sýnt að regluleg inntaka á kalki dregur úr fitusöfunun og stuðlar að kjörþyngd

Skortur á kalki getur lýst sér í einbeitingarskorti, depurð, taugaveiklun, kvíða, svefnvanda, sinadrætti í vöðum og húðþurrk. Rannsóknir sýna mestu beinþéttni aukningu í beinum af þörungakalki* Lífrænt þörungakalk veldur ekki magaónotum eða meltingartregðu eins og hefðbundið kalk gerir.

Í CC Flax eru 33% af daglegri kalkþörf og 11% af daglegri magnesiumþörf.

*Lithothamnium calcareum. *R.R..Recker. New England Journal of Medicine 313,2 70-731985

Fjöldi rannsókna hefur sýnt að víðtækan heilsufarsávinninga

Helmingi meira magn er af jurtaestrógenum í muldum hörfræjum en í soya.

Lifestream hörfræin innihalda tvöfalt meira magn lignans en hefðbundin hörfræ.

Inntaka: 1 kúfuð teskeið á dag.

Stráði bragðgóðu duftinu í morgunsafann eða jógurt, á musli, hafragraut eða salatið. Nærandi bragðgóð lífræn blanda. Geymist í kæli eftir opnun til að vernda fitusýrur og góða virkni. Til að hjálpa líkamanum að ná sem bestum árangri drekkið 2 glös af vatni á dag. Vegna lignans á ekki taka CC Flax inn við meðgöngu eða brjóstagjöf.

Innihald: Magn 200g

Vottað 100% lífræn fæða – Engin gerviefni! Frábært bragð!